padding-top:0px

Vinyasa jóga


Vinyasa jóga eða jógaflæði eins og sumir kalla það.

Vinyasa jóga er hratt flæði jógaæfinga, stundum kallað power jóga. Þessi stíll krefur þig til þess að hreyfa þig allan tímann, yfirleitt í takt við andardráttinn. 


Þekktasta vinyasa serían er sólarhyllingin, flæði af teygjum og stöðum. Þú getur búist við að gera æfingar standandi og sitjandi sem gefur aukinn styrk, liðleika og jafnvægi.


Við notum öndunina þar sem við flæðum úr einni stöðu í aðra í takt við andadráttinn.  Jóga öndunin ujjay-pranayama er notuð.

Jógaflæði, öndun, orka, lífið.

Deildu með þínum