padding-top:0px

Sjúkranudd

s


júkranudd er meðhöndlun á mjúkvefjum líkamans í lækningaskyni. Mjúkvefir eru vöðvar, sinar, liðbönd, húð og himnur.  Sjúkranudd á að lina verki og óþægindi í mjúkvefjum líkamans sem stafað geta af streitu, misbeitingu, álagseinkennum, meiðslum, sjúkdómum eða áverkum.


Tryggingastofnun ríkisins greiðir ekki niður sjúkranudd en hins vegar taka sjúkrasjóðir flestra stéttarfélaga þátt í kostnaði og ef um meðferð eftir slys er að ræða greiða sum tryggingafélög meðferðirnar.

Sjúkranudd hentar öllum.

Deildu með þínum