Svæðameðferð

Grunnhugmyndin á bak við thai nudd er að auðvelda ...
Read More

Stoðkerfismeðferð

Réttingartækni beinagrindarvöðva er hugtak sem Eri...
Read More

Svæðameðferð

S


væðanudd er mjög slakandi en einnig áhrifaríkt nudd til að auka vellíðan, orkuflæði og jafnvægi.  Nuddið gagnast vel til að vinna á hinum ýmsu kvillum, bæði í stoðkerfi og innri líffærum.   


Svæða- og viðbragðsfræði er meðferðarform þar sem sérstakri nuddtækni er beitt á fætur til að hafa áhrif á tiltekna líkamsstarfsemi.  Í svæðameðferð er líkamanum skipt kerfisbundið í ákveðin svæði sem síðan eru kortlögð á fótum sem áhrifasvæði. Með því að þrýstinudda þessi áhrifasvæði næst fram örvun eða slökun á tilteknum stöðum í líkamanum.  Svæðameðferð byggir á þeirri kenningu að sérhvert líffæri og líkamssvæði eigi sér samsvörun í áhrifasvæði á fótum. Sama gildir um hendur, allur líkaminn á sér áhrifasvæði á höndum.

Svæðanudd er öflug meðferð við ýmiskonar verkjum og kvillum.

Deildu með þínum

Greinar

Hvað er heilsunudd?

Heilsunudd er yfirgripsmikið því það nær yfir margar og mismunandi aðferðir...
Read More

Steinanudd

Sérstakir steinar eru notaðir til að hita lykilpunkta á líkamanum sem slaka...
Read More

Sjúkranudd

Sjúkranudd er löggild heilbrigðis-starfsgrein sem kennd er á háskólastigi e...
Read More

Hvað er Reiki heilun?

Læknandi áhrif reiki heilunar verða þegar efri líkamarnir, t.d. orku-, tilf...
Read More

Samfélagsmiðlar

Svæðameðferð

Grunnhugmyndin á bak við thai nudd er að auðvelda ...
Read More

Stoðkerfismeðferð

Réttingartækni beinagrindarvöðva er hugtak sem Eri...
Read More
padding-top:0px