Birna O. Björnsdóttir

Birna útskrifaðist sem Reikimeistari 5. apríl 2014 frá Heilunarskóla Sigrúnu Gunnarsdóttur.
 2. sept. 2017 útskrifast hún svo sem OPJ þerapisti hjá Guðnýju Þóreyju Stefnisdóttur. 
 OPJ er skammstöfun fyrir OrkuPunktaJöfnun. 
 Að vinna með þetta tvennt saman finnst henni alveg yndislegt.
 
 
Hvað er OPJ?
 
OPJ byggist á því að virkja orkuna með því að koma af stað eðlilegu flæði á milli orkupunktana sem líkaminn er þakinn af eða 349 orku punktar. 
 
OPJ er mjög beinskeitt og árangursrík meðferð þar sem árangur kemur strax eða í minnsta mjög fljótlega í ljós eftir að meðferð hefur verið beitt.
 
OPJ virkar mjög vel inn á stoðkerfi líkamans, bólgnir vefir og laskaðir liðir virðast jafna sig ótrúlega hratt eftir opj meðferð.
 
OPJ fer inn á allt í líkama og huga okkar.
T.d meltingu (niðurbrot á fæðu) ofnæmi, átsýki, anorexiu, sykurfíkn og aðrar fíknir.
 
OPJ getur hjálpað til við kyndeifð bæði hjá konum og körlum t.d risvandamál, getur hjálpað óbyrjum að verða barnshafandi. 
 
OPJ  hjálpar með magnleysi í fótum, fótapirring, orkuleysi og ofvirkni. 
 
Eitt af því eftirtektaverðasta við OPJ tæknina er hversu öflug hún er inná stoðkerfi líkamans, bólgnir vefir og laskaðir liðir virðast jafna sig ótrúlega hratt eftir meðferð, vöðvabólga sem áhrærir flesta ef ekki alla einhverntíma á lífsleiðinni, virðist hopa við meðferð, stundum alveg, er það einkar athyglisvert þegar um er að ræða áralangar bólgur sem hafa valdið jafnvel breytingu á lífsgæðum fólks og heft það til vinnu, stundum til lengri tíma.
 
Kær kveðja :
Birna O. Björndsóttir
OPJ þerapisti og Reikimeistari.
 
 
Last modified on Tuesday, 14 August 2018 20:56
More in this category: « Rúna Tómasar
padding-top:0px