Sangwan Wium

Sangwan er frá Taílandi og hefur búið á Íslandi í 7 ár. Hún lærði nudd í Udonthani Thai traditional Massage and health promotion school, og hefur starfað sem nuddari í Taílandi, Brunei og á Íslandi.  Hún sérhæfir sig í thaí  nuddi, en býður einnig upp á svæðanudd ásamt höfuð- og herðarnuddi.

Last modified on Tuesday, 07 August 2018 17:26
padding-top:0px