Yoga Nidra

Yoga Nidra
Það gleður mig að segja frá því að ég verð með staka, opna Yoga Nidra tíma alla þriðjudaga í nóvember kl 17:45 í Om setrinu. Í tímunum munum við einnig gera öndurnaræfingar áður en við förum í djúpslökunina.
 
Nidra þýðir svefn en ólíkt svefni erum við meðvituð allan tímann á meðan við erum leidd í djúpt slökunarástand, við erum í ástandi á milli svefns og vöku. Yoga nidra losar um spennu og streitu og er því fullkomin leið til þess að kúpla sig aðeins frá hröðum nútímaheimi.
 
Tímar verða alla þriðjudaga í nóvember, þann 6., 13., 20. og 27.
 Kostar kr 1.500-

Nánari upplýsingar

Námskeið hefst 27-11-2018 17:45
Fjöldi Ótakmarkaður
Skráðir 0
Lokað fyrir skráningar
Deila þessu með öðrum:
padding-top:0px