Slökurnarjóga með Eygló

Í þessum tíma er markmiðið að hreyfa sig mjúklega, hlusta á líkamann og leyfa sér að sleppa taki á öllum öðrum verkefnum rétt á meðan. Á meðan slökuninni stendur gengur Eygló á milli allra í salnum og gefur hverjum og einum herðanudd sem dýpkar slökun og eykur vellíðan. Handtökin sem Eygló notar lærði hún í Thailandi.
 
~25 mín af mjúkum hreyfingum frá toppi til táar
~15 mín af öndunaræfingum 
~25 mín slökun með herðanuddi í anda thai massage
 
Verð: 2.500 kr 
Skráning æskileg :) 

Nánari upplýsingar

Námskeið hefst 25-11-2018 20:00
Námskeið endar 30-09-2021
Fjöldi Ótakmarkaður
Skráðir 0
Lokað fyrir skráningar
Deila þessu með öðrum:
padding-top:0px