KaKó vinyasa

KaKó vinyasa
Kakó vinyasa og tónslökun
Kröftugt 75 mínútna vinyasa yogaflæði þar sem stunduð er hugleiðsla á hreyfingu með aðstoð tónlistar. Yogastöðurnar byggja upp góðan hita og liðleika í líkamanum og í lokin er extra löng shavasana/slökun með aðstoð heilandi tóna kristalskála. Fullkomin leið til að flæða inn í helgina. Hreint kakó frá Guatemala er drukkið í byrjun tímans til að auka blóðflæðið og tengjast betur inn á við í gegnum vinyasa flæðið.
 
 
Kakó vinyasa kostar 3000 krónur. Takmarkað pláss er í boði og því nauðsynlegt að kaupa miða fyrirfram hér, https://tix.is/is/search/?k=cacao, eða með því að senda tölvupóst á kamilla@kako.is. ;
 
Kakóið sem við drekkum frá regnskógum Guatemala er svokallað “ceremonial grade cacao” og sannkölluð ofurfæða. Hreint kakó inniheldur mesta magn magnesíum og andoxunarefna nokkurrar plöntu, er mjög góður náttúrulegur orkugjafi og ástardrykkur. Hér má lesa nánar um kakó, https://kako.is/blogs/news/hvad-er-kako-1

Nánari upplýsingar

Námskeið hefst 15-12-2018 11:00
Námskeið endar 15-12-2018 12:15
Fjöldi 24
Skráðir 1
Available place 23
Lokað fyrir skráningar
23
Deila þessu með öðrum:
padding-top:0px