Parajóga

Parajóga
Anna Margrét leiðir tímann.
 
Í Parajóga verður farið í undirstöðuatriði jógaiðkunar - öndunaræfingar - líkamsstöður og slökun. Áhersla verður lögð á að rækta sjálfan sig og sambandið við þann sem kemur með. 
 
Parajóga er frábær leið til að styrkja sambandið, hafa athyglina 100% á staðnum þar sem ekkert annað áreiti truflar eins og símar, sjónvarp, tölvur eða annað.
 
Námskeiðið er ekki sniðið eingöngu að rómantískum samböndum, hvers konar tengsl eiga við hér eins og mæðgna-, feðga-, vináttusambönd og svo framvegis.
 
Engin þörf er á að hafa stundað jóga áður.
 
Tímasetningar: Mánudagskvöld frá klukkan 20:10 - 21:10. 
 
Athugið að námskeiðið er í 4 vikur en ekki verður kennt mánudaginn 6. apríl. Þann dag fá iðkendur heimaverkefni :-)
 
Verð: 16.000 krónur fyrir parið. 

Nánari upplýsingar

Námskeið hefst 29-04-2019 20:10
Námskeið endar 29-04-2019 21:10
Fjöldi Ótakmarkaður
Skráðir 0
Lokað fyrir skráningar
Deila þessu með öðrum:
padding-top:0px