hot jóga

hot jóga
HOT YOGA:
 
Hot Yoga er fyrir alla. Ekki er nauðsynlegt að hafa neinn grunn í yoga. Stöðurnar eru einfaldar og í nokkrum þrepum og geta byrjendur því byrjað í fyrsta þrepi hverrar stöðu. Eftir því sem líður á og með aukinni getu og sjálfstrausti eiga þátttakendur að komast dýpra og dýpra ofan í hverja stöðu fyrir sig.
 
Notast er við infrarauð ljós eins og í slökunarjóganu en svoleiðis hitakerfi hitar líkamann mun dýpra en önnur kerfi sem þíðir að innstu vefir og líffæri verða örvuð. Þar af leiðandi svitnum við mun meira og líkaminn losar sig auðveldlega við óhreinindi í gegnum húðina. Geislarnir sem ljósin gefa frá sér eru þeir sömu og góðu geislarnir frá sólinni. 
 
Takmarkað pláss er í boði og þessir tímar fyllast alltaf hratt.  Hægt að senda mér skilaboð á messenger.
Kennari:  Elín Rós Bjarnadóttir
Stakur tími: 2500kr

Nánari upplýsingar

Námskeið hefst 18-03-2019 20:15
Námskeið endar 18-03-2019 21:15
Fjöldi Ótakmarkaður
Skráðir 0
Lokað fyrir skráningar
Deila þessu með öðrum:
padding-top:0px