KaKóRó

KaKóRó
KakóRó
Endurnærandi tími með það að markmiði að róa líkama, huga og sál með hugleiðslu, öndunaræfingum og tónferðalagi og ná þannig djúpri slökun og tengingu inn á við. Hreint kakó frá Guatemala er drukkið í byrjun tímans en það er dásamlegur hjálpari til slaka á líkama og huga. 
 
KakóRó kostar 3900 krónur. Takmarkað pláss er í boði og því nauðsynlegt að kaupa miða fyrirfram hér, https://tix.is/is/search/?k=cacao, eða með því að senda tölvupóst á kamilla@kako.is. ;
 
Kakóið sem við drekkum frá regnskógum Guatemala er svokallað “ceremonial grade cacao” og sannkölluð ofurfæða. Hreint kakó inniheldur mesta magn magnesíum og andoxunarefna nokkurrar plöntu, er mjög góður náttúrulegur orkugjafi og ástardrykkur. Hér má lesa nánar um kakó, https://kako.is/blogs/news/hvad-er-kako-1
 

Nánari upplýsingar

Námskeið hefst 10-04-2019 20:30
Námskeið endar 10-04-2019 22:00
Fjöldi 23
Skráðir 0
Available place 23
Lokað fyrir skráningar
23
Deila þessu með öðrum:
padding-top:0px