Slökunarjóga og Gong næring

Slökunarjóga og Gong næring
 
Hljómur gongsins skapar djúpa slökun sem getur losað okkur undan flaumi hugsana. Gongið er eina tækið sem getur gert þessa samblöndu af tíðni. Það getur örvað innkirtlakerfið til betri virkni og styrkt líkamann og orkubrautir hans, losað stíflur, minnkað spennu og örvað blóðflæði.
 
Þetta er mjúkur tími sem hentar öllum. Om setrið á dýnur, púða og teppi en einnig er hægt að koma með sitt eigið. 
 
Takmarkað pláss er í boði. 
Verð: 2500kr
Kennari: Elín Rós Bjarnadóttir

Nánari upplýsingar

Námskeið hefst 08-01-2019 20:00
Námskeið endar 08-01-2019 21:00
Fjöldi 30
Skráðir 0
Available place 30
Lokað fyrir skráningar
30
Deila þessu með öðrum:
padding-top:0px