Gong slökun

Gong slökun
Hvað er Gong slökun? Hún getur hjálpað fólki að öðlast heilun og innri frið. Í hvert skipti sem Gong er spilað af vitund og virðingu öðlast hlustandinn samband við nýja vídd og aðgang að stað dýpra innra með sér en hugurinn og mannleg heyrn geta náð. Gong eru mismunandi og gott gong getur komið jafnvægi á orkustöðvarnar og taugakerfi þess sem hlustar.
 
Guðrún Hálfdánardóttir leiðir tímann

Nánari upplýsingar

Námskeið hefst 31-01-2019 20:15
Námskeið endar 31-01-2019 21:30
Fjöldi 30
Skráðir 0
Available place 30
Lokað fyrir skráningar
30
Deila þessu með öðrum:
padding-top:0px