Listin að skapa eigin vellíðan

Listin að skapa eigin vellíðan
Hvernig væri að öðlast meiri vellíðan og hugarró? Hvernig væri að taka meiri frumkvæði á eigin lífi?
 
Í anda nýja ársins færðu möguleika til þess að öðlast verkfæri sem hjálpa þér að setja sjálfa þig og þína vellíðan í fyrsta sæti. Þetta eru ekki glænýjar aðferðir, heldur eru þær reyndar ævafornar. En þær eiga kannski meira við núna en nokkru sinni áður. Á þessu helgarnámskeiði (5. - 6. janúar) ætla ég, Sara Dýrunn, að deila því hvernig hægt er að skapa góða rútínu í gegnum jóga, hugleiðslu og mataræði.
Komdu með í þetta helgarferðalag sem gæti beturumbætt líf þitt og tryggt þér góða byrjun á nýja árinu.
 
Námskeiðið kostar 22.000 krónur og verður haldið í gullfallega Om Setrinu í Reykjanesbæ frá 9.00 - 14.00 á laugardaginn 5. janúar og sunnudaginn 6. janúar (það verður 45 mínútna hádegishlé báða dagana).
 

Nánari upplýsingar

Námskeið hefst 05-01-2019 9:00
Námskeið endar 06-01-2019 14:00
Fjöldi Ótakmarkaður
Skráðir 1
Lokað fyrir skráningar
Deila þessu með öðrum:
padding-top:0px