Hatha jóga

Hatha jóga
Hatha jóga en það er aldagamalt heildstætt kerfi til að rækta líkama og sál.  Hatha jóga  = Ha þýðir sól og tha þýðir tungl. Hatha jóga samanstendur af Yama og Niyama (siðfræðinni), asana (líkamsstöðum), pranayama (stjórn á andardrætti) og shat krias (6 hreinsunaraðferðir).
 
Misjafnt er hversu djúpt fólk vill fara í sinni iðkun, sumir nota jóga til að slaka betur á, aðrir til að styrkja líkamann og enn aðrir fara eftir siðfræði jógans að öllu eða einhverju leiti.

Kennari: Ágústa Hildur Gizurardóttir

Nánari upplýsingar

Námskeið hefst 07-02-2019 16:30
Námskeið endar 07-02-2019 17:30
Fjöldi 25
Skráðir 0
Available place 25
Lokað fyrir skráningar
25
Deila þessu með öðrum:
padding-top:0px