Hugleiðslunámskeið II

Hugleiðslunámskeið II
Verið velkomin á fjögurra vikna hugleiðslunámskeið hugsað fyrir byrjendur en hentar jafn framt lengra komnum.  Farið verður yfir hvað hugleiðsla er og hvernig hún er framkvæmd og kenndar verða mismunandi öndunar- og hugleiðsluæfingar sem henta byrjendum.
Hugleiðsla er róandi, bætir einbeitingu, hefur jákvæð áhrif á svefn og eykur gleði og friðsæld.
Með hugleiðslu er hægt að ná tilfinningalegu jafnvægi og bætir hún bæði andlega og líkamlega heilsu.
Heimurinn okkar verður sífellt hraðari og meira krefjandi og því tilvalið að innleiða hugleiðslu í sína daglegu rútínu.
Kennari námskeiðsins er Eyrún Líf Sigurðardóttir en hún útskrifaðist sem hugleiðslu- og yogakennari frá Vedansha Institute of Vedic Science í Rishikesh á Indlandi.
 
Verð fyrir námskeið er 9500kr.
 
Sendið tölvupóst á eyrunlifsig@gmail.com til þess að skrá ykkur, allir hjartanlega velkomnir ❤️

Nánari upplýsingar

Námskeið hefst 16-01-2019 20:15
Námskeið endar 16-01-2019 21:15
Fjöldi 25
Available place 25
25
Deila þessu með öðrum:
padding-top:0px