Heilunar hugleiðslu kvöld

Heilunar Hugleiðslu kvöld með Rúnu Tómasar.
 
Farið verður stutt yfir praktísk atriði um heilun s.s.
- hvað heilun er,
- hvernig hægt er að nota heilun, 
-við hverju hægt er að nota heilun
- hverjir getað heilað osfrv.
- hvernig hægt er að nota heilunina og hugleiðsluna til dæmis til að bæta samskipti og skapa jákvæðari tilfinningar og nærveru t.d milli para/hjóna, foreldris og barns, vina osfrv.
 
praktík:
-Við opnum orkustöðvarnar okkar
-hugleiðslu upplifun
-einbeitning að ákveðnu vandamáli (hver og einn velur sitt)
- heilun send á vandann
-lokun orkustöðva
-vangaveltur og spurningar
 
Þetta kvöld hentar öllum hvort sem þú hefur reynslu af heilun og hugleiðslu eða ekki.
 
Verð er 1500 kr fyrir einstaklinga.
2500kr fyrir tvo sem koma saman til að vinna að sameiginlegu vandamáli.
 
Bestu Kveðjur Runa Tomasar
 

Nánari upplýsingar

Námskeið hefst 20-02-2019 20:15
Námskeið endar 20-02-2019 21:30
Fjöldi Ótakmarkaður
Skráðir 1
Lokað fyrir skráningar
Deila þessu með öðrum:
padding-top:0px