Heitt Vinyasa flæði

Heitt Vinyasa flæði

Vinyasa flow jóga.  Þessir tímar eru krefjandi og skapa mikinn hita og kraft í líkamanum. Hver og einn tími er einstakur og byggður út frá lykilstöðu (peak pose) sem tekin er fyrir hverju sinni.  Vinyasa flow er frekar hratt flæði jógaæfinga, stundum kallað power jóga. Þessi stíll krefur þig til þess að hreyfa þig allan tímann og í takt við andardráttinn. Frábær leið til að styrkja og teygja á öllum vöðvum líkamans.

Kennari:  Margrét Einarsdóttir

Vinyasa flow yoga með Möggu Einars

Nánari upplýsingar

Námskeið hefst 02-04-2019 17:45
Námskeið endar 02-04-2019 18:45
Fjöldi 25
Skráðir 0
Available place 25
Lokað fyrir skráningar
25
Deila þessu með öðrum:
padding-top:0px