Reiki Master Usui/Holy Fire

Reiki Mater Usui/Holy Fire er fyrir þá sem hafa lokið Reiki I & II Usui/Holy Fire og Reiki Art Usui/Holy Fire.
 
Meistara stigið gefur enn meiri dýpkun og aukna styrkingu á Reiki orkuna þína.
Tenging þín verður sterkari og dýpri sem gefur aftur enn meiri og sterkari afrakstur í heilunnar meðferðum þínum. 
Meistara tenginginn hjálpar til við að styrkja og þróa enn frekar næmni þína sem gerir þig enn hæfari við að lesa úr og skilja skilaboð og vísbendingar um hvað það er sem þiggjandinn þarfnast í meðferðinni. Persónuleg þróun/þroski þinn eykst.
 
Þetta er orku mikið námskeið og algengt er að fólk byrji strax að finna fyrir aukinni orku og ýmsum líkamlegum og andlegum breytingum jafnvel mörgum vikum áður en námskeiðið hefst.
 
Meistara stigið gefur þér einnig möguleika á að kenna Reiki Usui Holy Fire I &II, Reiki Art og Reiki master.
 
Þú færð aðgang að mínu tengslaneti og mini aðstoð auk handleiðslu minnar eftir þinum þörfum svo lengi sem þú þarfnast á vegferð þinni. Þú hefur kost á að vera gesta kennari í mínum kúrsum meðan þú þjálfar upp færni þína og öryggistilfinningu til að getað haldið kúrsa óstudd/óstuddur.
 
Á námskeiðinu færðu meistara táknin auk aktiveringu orkunnar. 
Þú ferð í gegnum fræðin, praktík og upplifanir.
Innifalið eru námsgögn, hádeigismatur og nasl.
 
Verð er 70.800kr. 
15000kr óafturkræfanlegt staðfestingargjald greiðist við skráningu.
Þú hefur möguleika á að deila greiðslum í tvennt.
þú færð 10500 kr afslátt ákveðir þú að taka Art og Master sömu helgi.
Komi upp sú aðstaða að afbókunnar sé þörf af þinni hálfu verður afbókunin að eiga sér stað minnst 14 dögum fyrir kúrsinn. 
 
Skráning og frekari uppl fer fram á myhouseofhealing1@gmail.com
 
Bestu kveðjur Runa Tomasar Karuna Reiki®Master

Nánari upplýsingar

Námskeið hefst 17-02-2019 9:00
Námskeið endar 17-02-2019 16:00
Fjöldi Ótakmarkaður
Skráðir 0
Lokað fyrir skráningar
Deila þessu með öðrum:
padding-top:0px