Reiki Art - Usui/Holy Fire framhalds kúrs fyrir Reiki

Reiki Art er næsta stig í Reiki heilun á eftir Reiki I & II og undanfari Reiki Master.
 
Art stigið gefur meiri styrk í Reikið, innifelur eitt tákn og hjálpar til við að dýpka vitund og verund þína. Næmni þín eykst og persónuleg þróun/þroski þín/þinn verður meiri, dýpri og þróaðri.
 
Í þessum kúrs færðu fleiri verkfæri fyrir Reiki iðkun þína auk þess að undirbúa orkusvið þitt fyrir Reiki Master námið sé það markmið þitt.
Farið verður i notkun kristalla með Reiki, upplifanir, aktiveringu Art stigsins, Art hugleiðslu, praktík og fl.
 
Þú getur valið að taka aðeins þennan kúrs og láta þar við sitja eða halda áfram og taka Masterinn í beinu framhaldi þessa helgi, þeas 16-17. febrúar 2019 í Om Setrinu. Auðvitað er einnig hægt að taka Masterinn seinna.
 
Verð er 22.800 kr
5000 kr staðfestingargjald sem er óendurkræft borgast við skráningu. 
Skráning fer fram á myhouseofhealing1@gmail.com
Innifalið eru námsgögn, nasl og hádegismatur.
 
Hafirðu ekki tekið Reiki I & II USUI HOLY FIRE þá verður boðið upp á þann kúrs í Om Setrinu 15. &16 des 2018. 
Verð er 36.000kr
 
Bestu Kveðjur Runa Tomasar Karuna Reiki®Master

Nánari upplýsingar

Námskeið hefst 15-02-2019 9:00
Námskeið endar 15-02-2019 16:00
Fjöldi Ótakmarkaður
Skráðir 0
Lokað fyrir skráningar
Deila þessu með öðrum:
padding-top:0px