Tímar - uppákomur

Sunnudagur. 18 Nóvember, 2018 - Laugardagur. 24 Nóvember, 2018
Previous Week Week 47 Next Week
Sunnudagur. 18 Nóvember, 2018
9:00
Mánudagur. 19 Nóvember, 2018
16:30

Hatha jóga

Hatha er mjúkt og rólegt jóga, byrjum rólega, teygjum á líkamanum og endum í góðri slökun.

Byrjendur sem lengra komnir geta mætt, Hatha hendar öllum, körlum líka.

Kennari: Gróa Björk

Skráning

17:45

Yin jóga

Yin tímar eru yndislegir bandvefslosandi tímar.  Í þessum tímum ferðu í fáar jógastöður en ert lengur í hverri stöðu fyrir sig.

Kennari:  Ágústa Hildur Gizurardóttir

19:00
Þriðjudagur. 20 Nóvember, 2018
10:00

Yin jóga

Mjúkir yin jóga bandvefslosandi tímar.

Kennari: Ágústa Hildur Gizurardóttir

16:30

Hatha jóga

Hatha jóga en það er aldagamalt heildstætt kerfi til að rækta líkama og sál.  Hatha jóga  = Ha þýðir sól og tha þýðir tungl. Hatha jóga samanstendur af Yama og Niyama (siðfræðinni), asana (líkamsstöðum), pranayama (stjórn á andardrætti) og shat krias (6 hreinsunaraðferðir).
 
Misjafnt er hversu djúpt fólk vill fara í sinni iðkun, sumir nota jóga til að slaka betur á, aðrir til að styrkja líkamann og enn aðrir fara eftir siðfræði jógans að öllu eða einhverju leiti.

Kennari: Ágústa Hildur Gizurardóttir

17:45
19:00

Zumba Gold

Við elskum að dansa, tjútta og bæta á lífsgleðikvótann.
 
Zumba Gold er meiri dans, meiri sveifla og minna hopp!
 
Leiðbeinandi: Kolbrún Valbergsdóttir
20:15

Heitt Vinyasa flæði

Vinyasa flow jóga.  Þessir tímar eru krefjandi og skapa mikinn hita og kraft í líkamanum. Hver og einn tími er einstakur og byggður út frá lykilstöðu (peak pose) sem tekin er fyrir hverju sinni.  Vinyasa flow er frekar hratt flæði jógaæfinga, stundum kallað power jóga. Þessi stíll krefur þig til þess að hreyfa þig allan tímann og í takt við andardráttinn. Frábær leið til að styrkja og teygja á öllum vöðvum líkamans.

Kennari:  Margrét Einarsdóttir

Vinyasa flow yoga með Möggu Einars

Miðvikudagur. 21 Nóvember, 2018
16:30

Hatha jóga

Hatha er mjúkt og rólegt jóga, byrjum rólega, teygjum á líkamanum og endum í góðri slökun.

Byrjendur sem lengra komnir geta mætt, Hatha hendar öllum, körlum líka.

Kennari: Gróa Björk

Skráning

17:45

Yin jóga

Yin tímar eru yndislegir bandvefslosandi tímar.  Í þessum tímum ferðu í fáar jógastöður en ert lengur í hverri stöðu fyrir sig.

Kennari:  Ágústa Hildur Gizurardóttir

19:00
20:30

KaKó nidra

Kakó nidra
Klukkutími í hádeginu til að hlaða sig orku með þægilegum sitjandi æfingum, öndunaræfingum og yoga nidra, svokölluðum jógískum svefn. Hreint kakó frá Guatemala er drukkið í byrjun tímans en það er dásamlegur hjálpari til slaka á líkama og huga. 
 
Með iðkun yoga nidra er hægt að ná mjög djúpri slökun með fullri vitund, á dásamlegum stað á milli svefns og vöku. Þegar undirvitund okkar nær að aðskilja sig frá svefnástandi og ytri aðstæðum verður hún mjög kraftmikil og þar geta breytingar orðið. Yoga nidra getur losað um líkamlega, andlega og tilfinningalega spennu. Einn klukkutími af yoga nidra veitir hvíld á við fjögurra tíma svefn. Yoga nidra hefur meðal annars reynst vel í að draga úr streitu og bæta svefn. 
 
Kakó nidra kostar 2500 krónur. Takmarkað pláss er í boði og því nauðsynlegt að kaupa miða fyrirfram hér, https://tix.is/is/search/?k=cacao, eða með því að senda tölvupóst á kamilla@kako.is. ;
 
Kakóið sem við drekkum frá regnskógum Guatemala er svokallað “ceremonial grade cacao” og sannkölluð ofurfæða. Hreint kakó inniheldur mesta magn magnesíum og andoxunarefna nokkurrar plöntu, er mjög góður náttúrulegur orkugjafi og ástardrykkur. Hér má lesa nánar um kakó, https://kako.is/blogs/news/hvad-er-kako-1
 
Kakó nidra leiðir Kamilla Ingibergsdóttir yogakennari en hún hefur stundað yoga og hugleiðslu um árabil. Hér má lesa meira um Kamillu, https://kako.is/blogs/news/hver-er-kamilla-1
 
Fimmtudagur. 22 Nóvember, 2018
10:00

Mjúkt hatha jóga

Mjúkt hatha jóga.  Tímar sem henta öllum.

Kennari: Ágústa Hildur Gizurardóttir

16:30

Hatha jóga

Hatha jóga en það er aldagamalt heildstætt kerfi til að rækta líkama og sál.  Hatha jóga  = Ha þýðir sól og tha þýðir tungl. Hatha jóga samanstendur af Yama og Niyama (siðfræðinni), asana (líkamsstöðum), pranayama (stjórn á andardrætti) og shat krias (6 hreinsunaraðferðir).
 
Misjafnt er hversu djúpt fólk vill fara í sinni iðkun, sumir nota jóga til að slaka betur á, aðrir til að styrkja líkamann og enn aðrir fara eftir siðfræði jógans að öllu eða einhverju leiti.

Kennari: Ágústa Hildur Gizurardóttir

19:00

Zumba Gold

Við elskum að dansa, tjútta og bæta á lífsgleðikvótann.
 
Zumba Gold er meiri dans, meiri sveifla og minna hopp!
 
Leiðbeinandi: Kolbrún Valbergsdóttir
20:15

Heitt Vinyasa flæði

Vinyasa flow jóga.  Þessir tímar eru krefjandi og skapa mikinn hita og kraft í líkamanum. Hver og einn tími er einstakur og byggður út frá lykilstöðu (peak pose) sem tekin er fyrir hverju sinni.  Vinyasa flow er frekar hratt flæði jógaæfinga, stundum kallað power jóga. Þessi stíll krefur þig til þess að hreyfa þig allan tímann og í takt við andardráttinn. Frábær leið til að styrkja og teygja á öllum vöðvum líkamans.

Kennari:  Margrét Einarsdóttir

Vinyasa flow yoga með Möggu Einars

Föstudagur. 23 Nóvember, 2018
12:10
Laugardagur. 24 Nóvember, 2018
9:30

Heitt Vinyasa flæði

Kennari: Margrét Ósk Einarsdóttir

11:00

Gong slökun

Þetta er tækifæri til djúprar slökunar, heilunar og endurnæringar. Gong slökun styrkir taugakerfið og hreinsar úr undirvitund hugsanir og hugsanamynstur sem þjóna þér ekki. Þessi slökun er fyrir alla. Tíminn kostar kr. 1.500

Guðrún Hálfdánar leiðir tímann.

12:30

Qigong Lífsorka fyrir þig

Qigong lífsorka fyrir þig - læra og njóta alla daga

 

padding-top:0px