padding-top:0px
Jón Gíslason
 
Ég lauk 4 ára námi i kínverskum lækningum við Neijing skólann i Noregi 2016, og hef starfað við það síðan.  Meðhöndlun med nálum getur reynst hjálpleg við margskonar verkjum og veikindum á borð við: Astma, ofnæmi, maga og ristil kvillum, hitaköst og fleira tengt breytingaraldri, svefnleysi, mígreni og margt fleira.
 
Þegar kúnni kemur til mín í fyrsta skipti þá hefur reynst best að gefa meðhöndlun þrjá daga í röð en fyrsta skipti tekur þá 45 min síðan 30 min eftir það.  Það er þó í boði að koma einungis í stakan 30 min tíma.
 
Markmið meðhöndlunar er að minnka verki og fá líkamann í jafnvægi.
 
Fyrirspurnir eða tímapantanir í gegnum facebook, tölfupóst eða síma:
ATH! þetta númer er í Noregi: 00 47 902 07 126
 

Verðskrá

Meðferð 3 dagar í röð kr 15.000-
Stakar 30 min kr 5.500-
 

Ég vil þakka góð ummæli:

Ég var búin að vera með verk í eitt og hálft ár eftir að hafa hlotið áverka á fyrsta og öðrum hálslið.  Þegar þetta var ekkert að lagast þá ákvað ég að fara til læknis og skoða hvað ég gæti gert í von um að fá bata, þá sagði læknirinn mér að ég ætti bara að hreyfa mig meira.  Það vildi svo til að ég nefndi þennan verk við Jón og eftir aðeins einn tíma.  Þá hvarf verkurinn og hef ekki fundið síðan fyrir verk í hálsi.  Vá hvað ég er glöð.  Kærar þakkir fyrir mig.