padding-top:0px
Hrafn Jónsson
 

Hrafn Jónsson býður uppá Karúna og Holy Fire III Reikiheilun, ásamt Tónheilun.  Einnig nuddar hann með skálum frá Tíbet.  Merðferð með skálum getur innifalið að það sé spilað á skálarnar á líkama þínum og þú upplifir hverning tónarnir víbra í gegnum þig, einnig er hann með meðferðir þ.s. hann hitar skálarna upp með heitu vatni og nuddar með þeim sem er alveg einstök upplifun.  Gott er að mæta í þæginlegum fötum eins og íþrótta- eða jógafatnaði.  

Hann lærði tónheilun á Thailandi, Nepal og hérna heima á Íslandi.

Hann notar söngskálar frá Tíbet í meðferðum ástamt öðrum hljóðheilunar hljóðfærum.  

Hann er Karúna og Holy Fire III Reiki meistari, en hann sótti allt Reiki heilunarnámið hjá RT Spiritual Academy.

Verð:

30 min meðferð kr. 7.000

60 min meðferð kr 10.000

90 min meðferð kr 14.000

Tímapantanir:

661-7999

senda póst

Þakklæti:

Ég upplifði tónheilunina sem magnaða yfirskilvitlega frelsun frá mínum eilífu líkamlegu verkjum vegna ME og vefjagigtar. Vitund mín og verund rann saman í eitt og flaut frjálst með hverri einustu frumu  og hverju mólekúli um líkamann sem virtist verða eitt með kosmósinu og fljóta óheft með bylgjum tónheilunarinnar. Eftir tíman var vellíðunin algjör! Varð fullkomlega verrkjalaus í marga daga og það bara eftir einn tíma hjá Hrafni. 
-RT

Eftirfarandi er kynning af tónheilun með Hrafn: