Hrafn Jónsson býður uppá Karúna og Holy Fire III Reikiheilun, ásamt Tónheilun. Einnig nuddar hann með skálum frá Tíbet. Merðferð með skálum getur innifalið að það sé spilað á skálarnar á líkama þínum og þú upplifir hverning tónarnir víbra í gegnum þig, einnig er hann með meðferðir þ.s. hann hitar skálarna upp með heitu vatni og nuddar með þeim sem er alveg einstök upplifun. Gott er að mæta í þæginlegum fötum eins og íþrótta- eða jógafatnaði.
Hann lærði tónheilun á Thailandi, Nepal og hérna heima á Íslandi.
Hann notar söngskálar frá Tíbet í meðferðum ástamt öðrum hljóðheilunar hljóðfærum.
Hann er Karúna og Holy Fire III Reiki meistari, en hann sótti allt Reiki heilunarnámið hjá RT Spiritual Academy.
Verð:
30 min meðferð kr. 7.000
60 min meðferð kr 10.000
90 min meðferð kr 14.000
Tímapantanir:
661-7999
Þakklæti:
Eftirfarandi er kynning af tónheilun með Hrafn: