padding-top:0px

Hvað er Reiki heilun?

Heilun er aðferð lækninga þar sem orku er beitt, ýmist með handayfirlögn eða fjarheilun. Læknandi áhrif heilunar verða þegar efri líkamarnir, t.d. orku-, tilfinninga-, og geðlíkami fá leiðréttingu á orkufæði sínu. En það gerist þegar losað er um orkustíflur sem orsakast m.a. af bældum tilfinningum. Þetta er hægt að gera með heilun og í kjölfarið leiðréttist ástand efnis-líkamans. Það sama getur gerst þegar við breytum afstöðu okkar eða hugarfari t.d. með því að fyrirgefa. Þegar við fáum heilun gefum við líkama okkar aðgang að aukinni orku þannig að frumur líkamans fá betra tækifæri til að starfa rétt.

Deildu með þínum